Silfurskildingurinn
Silfurskildingurinn

Silfurskildingurinn

Silfurskildingur nokkur kemur skínandi fagur í heiminn. Hann er hinn kátasti og hlakkar mjög til þess að fara um víða veröld, enda á það fyrir honum að liggja. Framan af ævinni fer hann glaður manna á milli, og kynnist þannig ólíkustu einstaklingum. En dag nokkurn vill svo til að hann er staddur í buddu manns, sem er á leið í ferð um fjarlæg lönd.

Á ferðum mannsins kynnist skildingurinn myntpeningum frá mörgum löndum, en lítið sér hann sig þó um í heiminum. Í forvitni sinni gægist hann uppúr buddunni, en ekki vill betur til en svo að hann hratar uppúr henni og villist út í óvissuna.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File)