Sögur um ástina
Sögur um ástina

Sögur um ástina

Hvað er ást? Hvað þarf til þess að elska? Láttu ástkæru sögupersónurnar hans Hans Christian Andersen sýna þér hvernig ást getur verið, hvað þarf til að elska og hvernig ást getur birst á ólíka máta. Safn fyrir forvitna og samúðarfulla, unga og fullorðna lesendur.

Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri: Hafmeyjan litla Ljóti andarunginn Móðirin Tindátinn staðfasti

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File) EPUB