Gaffallyftarinn

Gaffallyftarinn

Að lenda í lífshættu er eitthvað sem flestir lögreglumenn upplifa einhvern tímann í starfi sínu og slíkir atburðir gera ekki boð á undan sér. Þá þarf að bregðast við á örskotsstundu og taka augnabliksákvarðanir. Eftir á hefur maður oft hugleitt hvort brugðist hafi verið rétt við og hve mikil hættan hafi raunverulega verið? Ég ætla að fara yfir atburð sem ég og félagi minn lentum í aðfaranótt sunnudags í febrúar- mánuði 1997. 

Détails du livre

Commentaires

Il n'y pas encore de commentaire pour ce livre.

Vous aimerez aussi

Livre audio (Fichier MP3) EPUB

Livre audio (Fichier MP3) EPUB