Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að uppsprettu hljóðsins, en truflast á leiðinni og alltaf slær klukkan utan seilingar. Keisarinn lætur þau boð út ganga, að hver sá sem geti uppgötvað, hvaðan hljóðið komi verði skipaður „heimshringjari". Ýmsir sækjast eftir þeirri nafnbót, en falsspámenn eru víða.

Það er ekki fyrr en tveir ungir fermingardrengir fara á stúfana, fullir af æskufjöri og fróðleiksþorsta, að nýjar vísbendingar koma fram í hinu dularfulla klukkumáli. Þó leiðir þeirra liggi ekki saman er áfangastaðurinn einn og hinn sami, en útlit klukkunnar er heldur óvænt.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Détails du livre

Commentaires

Il n'y pas encore de commentaire pour ce livre.

Vous aimerez aussi