Brennuvargur gengur laus í elsta bæ Danmerkur

Brennuvargur gengur laus í elsta bæ Danmerkur

Read excerpt Download excerpt
Í elsta og best varðveitta bæ Danmerkur urðu nokkrir ískyggilegir eldsvoðar seint á árinu 2000 og fram á haust árið 2001. Ribe er einstakur bær sem hefur að geyma fjölda sögulegra minja og er, að sumra áliti, viðkunnanlegasti bærinn í allri Danmörku. Bæjarkjarninn hefur yfir sér miðaldablæ, þar eru fjöldamörg múrg- reypt hús með fallega útskornu tréverki og lystilega gerðum útidyrum og einstök götuljós á litlum götum lögðum tilhöggnum steinum. En ef til vill var þessi indæli bær ekki svo indæll lengur, því hugsanlega gekk brennuvargur laus.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB