Brot úr sögu lögreglunnar í Reykjavík á árunum 1918 til 1997 

Brot úr sögu lögreglunnar í Reykjavík á árunum 1918 til 1997 

Read excerpt Download excerpt
Árið 1997 kom út bókin Lögreglan á Íslandi, stéttartal og saga; höfundar Þor- steinn Jónsson og Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn. Bókin var gefin út í samvinnu við Landssamband lögreglumanna með tilstyrk dómsmálaráðuneytisins. Hér á eftir er samantekt Guðmundar, byggð á söguþáttum hans er fram koma í bókinni. Í bókinni er gerð grein fyrir heimildum og því ekki ástæða til að geta þeirra í einstökum atriðum hér.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB