Svínahirðirinn
Svínahirðirinn

Svínahirðirinn

Fátækur kóngsson á sér þann draum heitastan að fá keisaradótturina fyrir konu. Sú er þó hofróða nokkur og hvarflar ekki að henni að þýðast hann, þrátt fyrir að hann sé eftirsóttur meðal kvenna. Hún hafnar öllum hans fögru gjöfum á þeim forsendum að tilbúnir hlutir séu eigulegri en undur náttúrunnar. Kóngssonur bregður á það ráð að dulbúast sem svínahirðir og gabba prinsessuna til lags við sig. En oft leynist flagð undir fögru skinni – og öfugt!

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Détails du livre

Commentaires

Il n'y pas encore de commentaire pour ce livre.

Vous aimerez aussi